9.2.2011 | 11:37
Þjóðin skiptir engu - taka 2
Formaður flokksins stígur það skref, sem er mjög óvenjulegt tel ég, fyrir foringja í stjórnarandstöðu, að standa bara nákvæmlega með því sem hann telur rétt fyrir þjóðina. Þetta sagði Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, í þættinum Í býtið á Bylgjunni í morgun. Afritað úr DV.is
Er ekki alveg öruggt að hún mismælti sig? En þetta er dálítið í ætt við það sem ég bloggaði í gær Þjóðin skiptir engu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.