Ţjóđin skiptir engu

Međ ólíkindum er ađ formađur og hluti af forystu Sjálfstćđisflokksins ćtli ađ samţykkja síđasta ICESAVE samninginn. Engu skiptir innihaldiđ í ţeim samningi, en međ ţessu eru Sjálfstćđismenn ađ hlađa undir og styđja lélegustu ríkisstjórn sem vitađ er um á byggđu bóli. 

Eitthvađ ţessu líkt hafa ýmsir stjórnmálamenn og stjórnmálaskýrendur látiđ hafa eftir sér.

Hagur okkar, ţ.e. ţjóđarinnar, skiptir engu máli. Öllu skiptir ađ skjóta ríkisstjórninni ref fyrir rass og helst ađ koma henni frá og komast ađ kjötkötlunum.  

Ég er ekkert hissa á ađ ţjóđin hafi lítiđ álit á "stjórnmálamönnum".   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband