Ég vil stjórnlagaţing!

Játa ađ ég skil ekki alveg hvađ menn eru ađ fara međ ţví ađ búa til eitthvađ stjórnlagaráđ - mér finnst ţađ óráđ.

 

Viđ eigum ađ kjósa til stjórnlagaţings um leiđ og viđ kjósum um Icesafe, 9. apríl.

 

Halda stjórnmálamenn ađ ţjóđin sé ekki nógu vel gefin til ađ geta höndlađ kosningar um hvorutveggja?  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Gunnarsdóttir

Sammála síđasta rćđumanni. Ţeir ćttu nú alveg ađ hafa smá trú á okkur, viđ getum alveg hugsađ um tvennt í einu.

Ragnhildur Gunnarsdóttir, 26.2.2011 kl. 15:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband