Lög um seðlabanka

Þarf það virkilega að taka 63 þingmenn Alþingis vikur að breyta lögum um Seðlabanka Íslands?

Eru þeir að smíða fyrstu lög í heiminum um seðlabanka?

Er ekki enn búið að finna upp hjólið? 

Jóhanna forsætisráðherra vitnaði í lög 36 seðlabanka.

Það er til nokkuð sem heitir copy og paste. Hafið þið aldrei heyrt um það, þingmenn góðir? 

Hvers konar þjóðfélag er þetta eiginlega? 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

markmið ríkistjórnarinnar er ekki að búa til ný lög um Seðlabankann eða peningastefnuna. Það er kannski í þriðja  eða fjórða sæti hjá þeim að koma þessu að.

1. sæti er að reka Davíð. ekkert annað kemst að hjá ríkistjórninni. 

2. skella allri ábyrgð á Davíð Oddsson því menn hafa vanist því að kenna honum um allt sem misferst.

3. ESB eða ný peningamálastefna (fer eftir því hvorn flokkinn þú spyrð).

Fannar frá Rifi, 13.2.2009 kl. 21:56

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Þetta er bara sami ræfildómurinn og áður. Það er ekkert að gerast.

Víðir Benediktsson, 15.2.2009 kl. 07:43

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

já ....ákvarðanafælni er eins og vírus á Alþingi

Hólmdís Hjartardóttir, 16.2.2009 kl. 11:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband