Kosningar: Einfalt mál

Kosningar verða að vera í vor. 

Sunnudagur 17. maí er fínn, laugardagur 16. enn betri ef lög leyfa.

Það á að gefa þetta út í janúar og við notum tímann til að fá fullt af nýju, góðu fólki til að gefa kost á sér í prófkjör hjá öllum flokkum.

Það er liður í því að skapa nýtt Ísland = Annað lýðveldið.

Þetta þýðir að við verðum að láta hendur standa fram úr ermum og byrja strax á að móta okkar þjóðfélag eins og við viljum hafa það.

 

ALLIR MEРSmile  


mbl.is Kosningar eru hættuspil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Já, já....en utanþingsstjórn til þess tíma

Sigrún Jónsdóttir, 27.11.2008 kl. 17:10

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Það er alveg rétt að endurnýja þarf lýðveldið Ísland. Við eigum að uppfæra stjórnarskrána og eigum að sjálfsögðu að endurmeta öll gildi upp á nýtt.

Nú er tækifæri til þess eftir svona atburði sem afhjúpa svo gríðarlega spillingu sem raun ber vitni.

Vilborg Traustadóttir, 27.11.2008 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband