Stjórnin að springa?

Greinilega eitthvað mjög erfitt hjá stjórninni. Líklega ekki samhljómur um hvað á að gera.

Stjórnin gæti verið að springa. Það væri hið versta mál við þessar aðstæður.

Vonum að þeim takist að taka sameiginlega á!


mbl.is Ráðherrar funda á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það getur verið að stjórninn sé að springa,allavega á meðan Davíð situr í Seðlabankanum er stjórnarsamstarfið í hættu.

Jón Ragnar Jónsson (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 17:54

2 identicon

Ég held að hljóti að vera að S geri kröfu um að Davíð víki úr stjórn Seðlabankans.

Ef við gefum okkur að það sé raunin þá held ég að sé ákveðinn grundvöllur fyrir því að halda áfram stjórnarsamstarfi, annars ekki. Enda fengi S um 40-50% fulgi ef kosið yrði í dag og því öll vopn í hendi þeirra hvað seðlabankann varðar.

Bíð spenntur.

Kv Svíi

Svíi (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 18:07

3 Smámynd: Jón Ragnar Björnsson

Já, sennilega rétt hjá þér með fylgi S. En kosningar væri mikið slæmur kostur núna!

Jón Ragnar Björnsson, 19.10.2008 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband