25.2.2011 | 15:44
Ég vil stjórnlagaþing!
Játa að ég skil ekki alveg hvað menn eru að fara með því að búa til eitthvað stjórnlagaráð - mér finnst það óráð.
Við eigum að kjósa til stjórnlagaþings um leið og við kjósum um Icesafe, 9. apríl.
Halda stjórnmálamenn að þjóðin sé ekki nógu vel gefin til að geta höndlað kosningar um hvorutveggja?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála síðasta ræðumanni. Þeir ættu nú alveg að hafa smá trú á okkur, við getum alveg hugsað um tvennt í einu.
Ragnhildur Gunnarsdóttir, 26.2.2011 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.