10.4.2009 | 18:16
Ólánið eltir hann
Flest ætlar að verða Sjálfstæðisflokknum til ógæfu. Þetta er ömurlegt mál sem á eftir að snerta marga af forystumönnum flokksins illa. Það er ekkert annað fyrir þá að gera en að koma úr fylgsnum sínum og viðurkenna að þeir vissu, en þögðu.
Ef þessi atbruður hefði átt sér stað í einhverju af nágrannalöndunum okkar, væru nokkrir hausar þegar foknir.
Er hægt að treysta fólki sem reynir að þegja málið í hel? Nei.
Geta Sjálfstæðismenn treyst þessu fólki? Ég veit það ekki.
Samfylking opnar bókhaldið 2006 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.