Engin/n vissi ekkert

Ekki reyna að halda því fram að enginn af forystumönnum/þingmönnum Sjálfstæðisflokksins hafi vitað um þessar viðbættu 55 milljónir. (Um 20% af tekjum flokksins það árið??)
mbl.is „Það logar allt stafnanna á milli“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Framkvæmdastjórinn sem var að hætta veit ekkert... hætti í janúar, nýji framkvæmdastjórinn veit ekkert... hann var varla byrjarður.. Guðlaugur Þór vissi ekkert... þingmennirnir vissu ekkert...  Niðurtaða.

Enginn vissi ekki neitt og allir benda eitthvað annað... en hverjir ætli hafi eytt þessum millum ? Hef svolitlar áhyggjur af bókhaldi flokks sem 55 milljónir geta dottið milli þils og veggjar.

Jón Ingi Cæsarsson, 9.4.2009 kl. 15:16

2 identicon

Niður með Sjálfstæðisflokkinn, þetta krabbamein í íslensku samfélagi! Svo elskaði Geir Sjálfstæðisflokkinn að hann gaf æruna svo flokkurinn fengi eilíft líf.

Valsól (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 15:44

3 identicon

Hvað á að gera við Sjálfstæðisflokkinn?

Það er eðlilegast að leggja flokkinn niður og láta eigur hans renna til fátækra fórnarlamba arðránsstefnu flokksins.

Sjálfstæðishúsið verði jafnað við jörðu og gerður minningarlundur á staðnum og þar reist minnismerki um "Helför" íslenska efnahagskerfisins.
Kauphallahúsið sem er staðsett í nágrenni minningarlundsins má gera að safnahúsi.
Þar verður haldið til haga glæpum "Flokksins" gagnvart þjóðinni og framtíða þegnum landsins.
Landráð, afsal á verðmætum og landgæðum til spillingarafla og erlendra auðhringa.
Spilling í stjórnsýslu, mútuþægni, ofbeldi og valdníðsla gagnvart þegnunum etc.

Tilgangur safnsins verður að varðveita vitneskjuna um óhæfuverkin til að koma í veg fyrir að sagan endurtaki sig.

Þeim flokksmönnum Sjálfstæðisflokksins sem voru meðvirkir og er hugsanlega hægt að bjarga verði gefinn kostur á enduhæfingu til að aðlagast lýðræðislegu og réttlátu þjóðfélagi.
Hinum "forhertu" og "seku" sem ekki er við bjargandi verður boðið upp vist í frískandi umhverfi á Litla Hrauni.
Þar má binda vonir við að hreint sjávarloftið og skapandi iðjuþálfun leiði þá til betri vegar með frelsun og iðrun synda.

Jón (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 15:53

4 identicon

Hinir flokkarnir eru bara að reyna fá fólk til að hugsa um annað enn vanhæfni núverandi ríkisstjórnar.

Hvað er bjóða upp margar íbúðir og henda fólki á götuna samkvæmt ósk núverandi ríkisstjórnar

Hvað eru margir búnir að missa vinnuna samkvæmt ósk núverandi ríkisstjórnar

Hvað eiga margir eftir að tapa fyrirtækjum sínum samkvæmt ósk núverandi ríkisstjórnar

Hvað eru margir búnir að tapa sparifé sínu samkvæmt ósk núverandi ríkisstjórnar

Hvað eru margir búnir að tapa Hlutabréfum og Stofnfárbréfum samkvæmt ósk núverandi ríkisstjórnar

Hvað þurfa margar kynslóðir íslendingum til að borga skuldir gerðar samkvæmt ósk núverandi ríkisstjórnar

Hvað hafa mörg fyrirtæki tapað peningum í gjaldeyrisviðskiftum samkvæmt ósk núverandi ríkisstjórnar

Hvað er búið að eyðileggja mikið af fasteignum keyptum af bönkunum erlendis

samkvæmt ósk núverandi ríkisstjórnar

Hvað er búið að skemma Baug peningamaskínuna mikið samkvæmt ósk núverandi ríkisstjórnar

Hvað er búið að eyðileggja mikið trúleika íslenskt fjármálakerfis samkvæmt ósk núverandi ríkisstjórnar

Hvað á að bulla mikið um Evruna án þess að tala um hundruð milljarða sem þarf að borga árlega ofl samkvæmt ósk núverandi ríkisstjórnar

Hvað á þjóðinn að gjalda vegna lélegrar ríkisstjórnar

það þarf að hreinsa út á alþingi .. Fá bara nýtt fólk inn ekki útbrunnið eða ofmenntað

með enga starfsreynslu..

zippo (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 19:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband