15.1.2009 | 20:45
Öflug neytendasamtök
Oft var þörf - nú er nauðsyn.
Þjóðin þarf á öflugum neytendasamtökum að halda. Þau sem nú eru við lýði eru því miður handónýt. Hvað er hægt að gera í málinu?
Stofnfundur Samtaka heimilanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Löngu tímabær athugasemd, ég er algerlega sammála þér..
Fritz Már Jörgensson, 15.1.2009 kl. 21:10
Núverandi neytendasamtök handónýt segir þú. Baugur greiðir þeim fleiri milljónir árlega. Er það ekki nóg?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.1.2009 kl. 21:26
Kanske nóg fyrir reksturinn á batteríinu, Heimir!
En veistu til að þau gagnist okkur neytendum (=þjóðinni)á einhvern hátt?
Jón Ragnar Björnsson, 15.1.2009 kl. 21:32
Neytendasamtökin gagnast starfsmönnum þess til lífsviðurværis, varla meira.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.1.2009 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.