Á Iceland Express mikinn pening?

„Við höfum fulla trú á fyrirtækinu og komum til með að setja mikinn pening inn í rekstur þessara félaga þannig að framtíð þeirra á að vera sterk,“

Þetta er haft eftir Matthíasi í þessari frétt.

Gott að vita að einhver fyrirtæki eigi mikinn pening á Íslandi í dag. 


mbl.is Iceland Express kaupir Ferðaskrifstofu Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

Þarf að eiga mikinn pening til að yfirtaka skuldir auk þess sem þeir eru að mestu flytjendur farþega fyrir þessi fyrirtæki.

Sverrir Einarsson, 5.1.2009 kl. 11:27

2 identicon

Já og hvaðan fær Iceland Express peningana? Frá útrásarvíkingnum Pálma Haraldssyni sem setti Sterling flugfélagið á hausinn? Hefði ekki verið  nær að kaupa nýjar vélar sem eru ekki stöðugt bilaðar eins og gerðist enn eina ferðina á laugardaginn í beinu flugi til Luxemborgar. Fólk fékk að bíða í nokkra klukkutíma á flugstöðinni, tvo klukkutíma inni í vélinni og var svo látið borga fyrir kaffibollann þegar Iceland Express hafði náð í aðra vél. Nei takk, aldrei myndi ég fljúga með þessu flugfélagi. Það þarf greinilega að athuga fjáraustur félagsins og finna út hvaðan peningarnir koma. Varla frá Pálma?

Anna (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband