Frábært framtak

Morgunblaðið er með umfjöllun um Evrópusambandið í dag.

Blaðið ætlar að fjalla um ESB næstu daga, kosti og galla hugsanlegrar aðildar Íslands o.fl. Umfjöllunin verður birt á vefnum og fólki gefst kostur á að taka þátt í umræðunni á vefsvæðinu ESB og Ísland.

Sagan er rakin í stuttu máli í þessari fyrstu umfjöllun, stiklað á stóru um aðdraganda og sögu ESB. 

Vonandi tekst blaðamönnum Moggans að fjalla um þetta mikilvæga og viðkvæma mál á hlutlausan hátt.

Aðild eða ekki aðild að ESB er ekki „af-því-bara“ spurning, heldur ein þeirra stóru spurninga sem þjóðin stendur frammi fyrir við mótun og uppbyggingu Nýja Íslands.    

Takk fyrir frábært framtak! 


mbl.is Fréttaskýringar um ESB 4.-15. janúar: Kostir og gallar aðildar að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Ég er sammála, það lítur út fyrir að Geir og Ingibjörg hafi eitthvað að fela.

Sigurjón Þórðarson, 4.1.2009 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband