Óspilltasta þjóðfélagið

Við höfum lengi getað státað af:

 

  1. Óspilltustu náttúrunni.
  2. Óspilltasta þjóðfélaginu.
  3. Gáfaðasta fólkinu
  4. Ein ríkasta þjóðin í heimi 
Ég var farinn að halda að við værum orðin skuldugasta þjóðin. Er með hliðsjón af paragraf 3 afskrifum við bara skuldirnar víðsvegar um heiminn og uppfyllum því aftur paragraff 4.

 

 

 


mbl.is Þurfa ekki að greiða fyrir hluti í Kaupþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Ég veit ekki hvort ég ætti að vera hress eða óhress yfir því að Íslendingar séu óspilltasta þjóð í heimi. Hress yfir að við séum svona æðisleg eða óhress yfir að þessi for hérna sé það skásta í heimi.

Það er kannski best að trúa því bara ekki. Við erum ekkert óspilltasta þjóð heims í alvörunni.

Vésteinn Valgarðsson, 4.11.2008 kl. 10:33

2 Smámynd: Sævar Einarsson

Þetta kallast á góðri Íslensku skattsvik, þjófnaður og bankarán. Skattsvik fyrir að borga 10% fjármagnstekjuskatt af arði hlutabréfa sem þeir áttu ekki, þjófnaður að stinga 90% af arðinum beint í vasan og bankarán að afskrifa skuldir sín á milli. Hvaða dóm ættu þessir menn að fá og hvenær ætli þeir verði dæmdir ?

Sævar Einarsson, 4.11.2008 kl. 10:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband