7.10.2008 | 23:24
Dapurleg örlög
Ekki skemmtilegt að svona fór með bankana tvo. Skrimtir Kaupþing meira en viku? Hvað með sparisjóðina?
Skil vel að stóreigendur Glitnis hengi haus, en
EKKI vera að rífa kjaft. Það hjálpar ekkert. Þetta er ekki bankarán. Það er verið að hafa vit fyrir ykkur og koma í veg fyrir að fólkið í landinu rúlli með ykkur.
FME tekur Glitni yfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Málið er að fólk fari að stunda BANKA eða sparisjóði núna en taki ekki peninganna út.. þá standast þeir lífróðurinn..
Stærstu kúnnarnir eru eftir allt saman fólkið í landinu en ekki fyrirtækin..
Brynjar Jóhannsson, 7.10.2008 kl. 23:30
Sammála þér Brynjar. Það eru heldur ekki nema um 7 milljarðar kr. í seðlum!
Jón Ragnar Björnsson, 7.10.2008 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.