6.10.2008 | 21:05
Staða bankanna
Vonandi er staða Kaupþings í lagi.
Er ekki alveg augljóst að ríkisstjórnin veðjar á Kaupþing, ekki getum við verið bankalaus í landinu.
Hinir bankarnir rúlla líklega. Ríkissjóður þarf ekki að eignast 75% í Glitni, það gæti kallað á hundurð milljóna útlát eftir fáeina mánuði. -Og það stendur ekki til að að leggja slíkt á afkomendur okkar, segir ríkisstjórnin.
Ef ríkið stendur við að eignast 75% í Glitni, getur það ekki verið þekkt fyrir að láta erlenda hluta hans lönd og leið, eða hvað??
Nú er hver sjálfum sér næstur, eins og Geir réttilega sagði.
![]() |
Staða Kaupþings býsna góð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.