Færsluflokkur: Lífstíll
3.10.2008 | 23:28
Það er gott á Íslandi
Erum við nokkuð búin að gleyma einu frábærasta sumri em komið hefur lengi, a.m.k. hér sunnanlands? Myndin er af brúnni yfir Ytri Rangá við Hellu. Veðrið var svo blítt og áin þvílíkur spegill að ekki einn einasti af þeim 20-30 þús löxum, sem hafa gista ána í sumar, nennti að stökkva!
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2008 | 00:40
Hella sér
Enn einn byrjandi í bloggheimum. Þýðir ekkert annað en hella sér í í þetta, enginn maður með mönnum sem ekki bloggar.
Hver stórfréttin rekur aðra þessa dagana. Fyrirtæki í erfiðleikum, blankir bankar og hlutabréf hrynja. Það hljóp á snærið hjá mér í dag. Ég eignaðist hlut í banka. Takk Davíð.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)